Gjafabréf

ION City & ION Adventure hótel

Gefðu ástvinum þínum ógleymanlega upplifun með lúxus gjafabréfi ION Hótela.

ION Hótelin hafa skapað sé sess sem ein flottustu og mest spennandi hótel landsins. Á skömmum tíma hafa þau öðlast gríðarmikla frægð fyrir sína stórfenglegu hönnun og í kjölfarið fengið lofsamlega umfjöllun um allan heim. Móðurhótelið, ION Adventure Hótel, er staðsett á Nesjavöllum við Þingvallavatn í einungis 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík en hið nýja og glæsilega ION City Hótel er staðsett á Laugaveginum, í miðborg Reykjavíkur.

Gjafabréfið má nota á báðum hótelum en innifalið er gisting fyrir tvo í Deluxe herbergi ásamt þriggja rétta kvöldverði og morgunmat.

Verð: 69.900 kr | Tilboð 59.900 kr 

Pantanir berist í gegnum formið hér fyrir neðan eða í tölvupósti á sales@ioniceland.is merkt “Gjafabréf”.