Fimmtudags jóladekur

Vínsmökkun

Alla fimmtudaga fram að jólum verðum við með Bourgogne vínsmökkun fyrir matargesti á ION Adventure Hóteli.

Vínsmökkun, jólamatseðill og morgunmat fyrir tvo á 49.500 kr.

Allir hótelgestir fá frían aðgang að Lava spa auk freyðivínsglas við komu.

Pantanir og fyrirspurning sendist í gegnum formið hér fyrir neðan.