Jólatilboð

Jóladekur & jólamatseðill

Fimmtudags jóladekur

Vínsmökkun jólamatur og gisting

Alla fimmtudaga fram að jólum verðum við með Bourgogne vínsmökkun fyrir matargesti á ION Adventure Hóteli.

Vínsmökkun, jólamatseðill og morgunmat fyrir tvo.

Allir hótelgestir fá frían aðgang að Lava spa auk freyðivínsglas við komu.

Verð 49.500 kr fyrir tvo

 jóladekur

Alla daga í nóvember og desember

Komdu í jóladekur á Ion Adventure Hóteli.

Gisting, jólamatseðill og morgunmatur fyrir tvo.

Allir hótelgestir fá frían aðgang að Lava spa auk freyðivínsglas við komu.

Verð 49.500 kr fyrir tvo

Jólamatseðill

Frábær jólaveisla í boði í nóvember og desember

Jólamatseðill Silfra Restaurant og Ion Adventure Hótels.

Í boði alla daga í nóvember og desember.

Verð 9.900 kr á mann